Dr. Arndís Bergsdóttir
|
Fræðastörf |
2017-2020 Ný-doktor við Öndvegisverkefnið DbD – Disability before Disability. Sjá nánar á: http://dbd.hi.is/
2018-2020 Þátttakandi í Öndvegisverkefninu Heimsins hnoss: Söfn efnismenningar, menningararfur og merking. Sjá nánar á: http://hh.hi.is/ 2017-2019 Þátttakandi í Öndvegisverkefninu Mobilities and Transnational Iceland, rannsóknarþræði um menningarpólitík. Sjá nánar á: http://mobileiceland.hi.is/ 2015-2017 Opin akademísk staða (open position scholar) við GEXcel rannsóknarhópinn (GEXcel International Collegium for Advanced Transdisciplinary Gender Studies) hjá Tema Genus í Háskólanum í Linköping. 2013-2017 Doktorsrannsókn. Absence comes to matter: Entangled becomings of a feminist museology. |
Ritaskrá
|
Doktorsritgerð
2017 Arndís Bergsdóttir. Absence Comes to Matter: Entangled Becomings of a Feminist Museology. Óbirt doktorsritgerð. |
Greinar og
bókakaflar |
2020 Arndís Bergsdóttir og Ólafur Rastrick (eds.). Suðupotturinn. Menningarpólitík og þverþjóðlegur hreyfanleiki [Melting Pot. Cultural Politics and Transnational Mobilities]. Íslenska Þjóðfélagið (special issue).
2020 Arndís Bergsdóttir. Museums and feminist matters: Considerations of a feminist museology. In Barbara Miller (ed.). Sociocultural Anthropology Critical and Primary Sources (Vol. 1). (Original work published 2016). 2020 Arndís Bergsdóttir. Women, museums and shared absencepresences: A new-materialist account of entangled stories and differential matterings at Snartastaðir museum in Iceland. [Forthcoming]. Museum and Society. 2019 Arndís Bergsdóttir. Listasafnið á Akureyri. In Sigurjón B. Hafsteinsson (ed.), Listasöfn á Íslandi (pp. 356-389). Reykjavík: The Research Center in Museum Studies at the University of Iceland. 2018 Arndís Bergsdóttir and Sigurjón Baldur Hafsteinsson. The fleshyness of absence: The matter of absence in a feminist museology. In Ross Wilson og Wera Grahn (eds.), Gender and Heritage: Performance, Place and Politics (pp. 99-112). London and New York: Routledge. 2017 Arndís Bergsdóttir. Cyborgian entanglements: post-human feminism, diffraction and the science exhibition Bundled-up in Blue. Museum Management and Curatorship 32(2), 108-122. 2016 Arndís Bergsdóttir. Museums and feminist matters: Considerations of a feminist museology. NORA Nordic Journal of Women s Studies 24(2), 1-14 2015 Arndís Bergsdóttir. Byggðasafn Norður-Þingeyinga. In Sigurjón B. Hafsteinsson (ed.), Byggðasöfn á Íslandi (pp. 197-205). Reykjavík: The Research Center in Museum Studies at the University of Iceland. 2015 Arndís Bergsdóttir. Í soðholum var soðinn matur. Kynjafræðileg greining á sýningunni í minjagarðinum að Hofsstöðum. In Guðrún D. Whitehead, Sólrún Inga Traustadóttir og Kristján Mímisson (eds.), Ólafía, rit félags fornleifafræðinga V (pp. 53-64). Reykjavík. 2011 Andrea Hjálmsdóttir og Arndís Bergsdóttir. „Þetta var bara svona”: Konur í iðnaði á Akureyri. In Ása Guðný Ásgeirsdóttir (ed.), Rannsóknir í félagsvísindum XII (pp. 30-38). Reykjavík: The Social Science Institute of the University of Iceland. |
Skýrslur
|
2015 Anna Guðrún Ragnarsdóttir, Arndís Bergsdóttir, Elísabet Pétursdóttir, Gunnar Haraldsson, Marta Guðrún Jóhannesdóttir, Sigurjón Baldur Hafsteinsson. Söfn og ferðaþjónusta. Reykjavík: The Research Center in Museum Studies at the University of Iceland and The Institute of Economic Studies at the University of Iceland.
2014 Arndís Bergsdóttir. Þjóð verður til frá kynjafræðilegu sjónarhorni. Úttekt á grunnsýningu Þjóðminjasafns Íslands. Reykjavík: The Research Center in Museum Studies at the University of Iceland. |
Framlag á
ráðstefnum (úrval) |
2018 Hækjur og bein. Grafið eftir sögum fatlaðs fólks í munasafni Þjóðminjasafns Íslands– second author - Þjóðarspegillinn: conference in social sciences, University of Iceland.
2018 Gangverk og fjar-/verur. Skráningar safna og fjarvera fatlaðs fólks. Þjóðarspegillinn: conference in social sciences, University of Iceland. 2018 Óp þagnarinnar: fjarvistir fatlaðra í skráningum safna, Hugvísindaþing: conference in the humanities, University of Iceland. 2018 Museums apparatuses and absent dis-/abilities, CeDR18, University of Lancaster. 2016 Wrapped in technology. In g16 Boundaries, Mobility, Mobilization. University of Linköping. 2016 Konur, söfn og samtvinnaðar sögur: Rannsókn á byggðasafninu að Snartastöðum frá sjónarhorni post-human femínisma og ný-efnishyggju, Þjóðarspegillinn: conference in social sciences, University of Iceland. 2016 Absence as commonplace: The case of the hidden man’s penis and worldly entanglements, On the Trace, University of Copenhagen. 2016 Cyborgian Entanglements: Feminism, Diffraction and the Science Exhibition ‘Bundled-up in Blue’. Ph.D student conference, University of Iceland. 2016 Ber einhver ábyrgð á jafnrétti í samspili fortíðar, nútíðar og framtíðar?. Íslenska þjóðfélagið: conference on Icelandic Society, University of Akureyri. 2015 The absence within: Gender and exhibiting (invisible) penises. ACSIS (Advanced Cultural Studies Institute of Sweden), University of Linköping. 2014 Ó(?)sýnilegt álfatyppi: Kynjapólitískt sjónarhorn á fjarverandi hluti, Þjóðarspegillinn: conference in social sciences, University of Iceland. 2014 Affective things and the production of masculinities in museums, Emerging ideas in masculinity research, University of Iceland. 2013 Wonderous Exhibitionism, Nordic TAG- Nordic Theoretical Archaeology Group. 2013 Í bláum skugga: Framsetning hins kvenlega frá sjónarhorni kynjafræði, Hugarflug – the Iceland University of the Arts annual conference. 2013 Almannarými án kvenna: Um kynjakerfi, karllæga rökhyggju og kvenmannsleysi, Þjóðarspegillinn: conference in social sciences, University of Iceland. 2012 Söfn í kynlegu ljósi. The Academic Society of Akureyri. 2011 Konur í iðnaði á Akureyri, Þjóðarspegillinn: conference in social sciences, University of Iceland. |
Framlag á
vinnustofum (úrval) |
2018 Museums and absence: A contribution to a workshop with Professor Sandra Dudley, Favourite Things, University of Iceland.
2018 Unruly bodies and messy encounters, IKOS research seminar, University of Oslo. 2018 Kenningarlegar nálganir á efnismenningu sem er ekki til staðar, Seminar in Disability Studies, University of Iceland. 2015 Women’s Absence in Museum Materialities. A Gendered Perspective on an Ontology of Absence in Cultural Heritage Museums, Tema Genus Higher Seminar, University of Linköping. 2015 Sérðu þig, kona? (Ó)sýnileiki kvenna á sýningum íslenskra menningarminjasafna. MARK – The Center for Diversity and Gender Studies at the University of Iceland. 2014 Special things: Gender and exhibiting (absent) penises, Exhibition Materialities, workshop at Humboldt University. 2012 „Að sjá okkur sjálf í menningarlegri mynd”. Sjálfsmynd, réttindabarátta og framsetning fatlaðra á söfnum, Art without borders, Reykjavík |