AkureyrarAkademían
Hafa samband
  • Forsíða
    • Fréttir
  • Viðburðir
    • Kynningar
    • Fyrirlestrar
    • Námskeið
    • Ráðstefnur og málþing
  • Fræðastarf
    • Rannsóknir á vettvangi AkAk
  • Innanhúsfólk
  • akureyrarakademían
    • Framkvæmdastjóri
    • Vinnuaðstaða
    • Stjórn
    • Skipulagsskrá
    • Skjalasafn
    • Gerast fulltrúi
  • Tenglar
Picture

Andri Már Þórhallsson 
​Hugbúnaðarverkfræðingur
andri@fragangur.is 
s: 847-3520

Andri Már hefur víðtæka reynslu á hinum ýmsu sviðum hugbúnaðargerðar en ásamt því að hafa smíðað vefþjónustur, öpp og vefi hefur hann stýrt þróunarteymum við gerð umfangsmikilla hugbúnaðarlausna fyrir fjölda fyrirtækja í gegnum tíðina. Ber þar helst að nefna Strætó appið og vefinn, Aur, Alfreð og verkefni fyrir Iceland Travel og Reykjavík Excursions. Andri Már dúxaði í hugbúnaðarverkfræðideild Háskólans í Reykjavík þegar hann útskrifaðist með BSc gráðu árið 2017 ásamt því að starfa samtímis hjá Stokki Software. Í dag starfar Andri Már sem tæknistjóri hjá fjártæknifyrirtækinu Frágangi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins Púls Media.
Til baka
​

Menntun

2017 - BSc gráða frá hugbúnaðarverkfræðideild Háskólans í Reykjavík 

AkureyrarAkademían / Sunnuhlíð 12 / 603 Akureyri  / Sími: 833 9861