Aðalheiður er í meistaranámi í sagnfræði við Háskóla Íslands og vinnur að meistararitgerð í sagnfræði.
Ritgerðin spannar u.þ.b. tímann frá aldamótunum 1900 til 1960/1970 og felur í sér rannsókn á stöðu og starfi kvenna í Kommúnistaflokki Íslands og Sameiningarflokki alþýðu – Sósíalistaflokknum og þátttöku kvennanna í stjórnmálum, verkalýðs- og kvenfrelsisbaráttu hér á landi.
Ritgerðin spannar u.þ.b. tímann frá aldamótunum 1900 til 1960/1970 og felur í sér rannsókn á stöðu og starfi kvenna í Kommúnistaflokki Íslands og Sameiningarflokki alþýðu – Sósíalistaflokknum og þátttöku kvennanna í stjórnmálum, verkalýðs- og kvenfrelsisbaráttu hér á landi.