FAGMENNSKA - SKÖPUN - SAMSTARF
AkureyrarAkademían er samfélag fólks á Norðurlandi sem stundar háskólanám og sinnir fræði- og ritstörfum. AkureyrarAkademían er til húsa í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð 12 á Akureyri og þar stendur einstaklingum til boða að leigja sér vinnuaðstöðu og taka þátt í lifandi og þverfaglegu fræðasamfélagi. AkureyrarAkademían stendur reglulega fyrir fundum, fyrirlestrum, málþingum og öðrum viðburðum, þar sem félagar og gestir miðla af þekkingu sinni og sköpunargleði með það að markmiði að skapa brú milli fræða og samfélags.
|
FréttirFréttabréf AkureyrarAkademíunnar apríl 2021 |